Góð heilsa er lykill að góðu lífi og það veit Olfert Nåbye, 82 ára gamall bókbindari á eftirlaunum. „Ég reyni að halda mér við eins og best ég get,“ segir kappinn, sem er vel á sig kominn, lék handbol ...
„Það sem hefur helst staðið upp úr í dag er hversu hlýjar móttökur við höfum fengið hvert sem við höfum farið, segir Halla ...
Flugfélagið Icelandair tók ákvörðun í kvöld um að hætta við flug til og frá Orlando á morgun vegna fellibylsins Miltons sem ...
SR vann góðan sig­ur á Fjölni, 7:3, á Íslands­móti karla í ís­hokkí í Skauta­höll­inni í Laug­ar­dal í kvöld. SR er búið að vinna tvo af fyrstu þrem­ur leikj­um sín­um og Fjöln­ir er búið að tapa ...
Fyrrverandi leikmaður sænska kvennalandsliðsins í fótbolta, leikmaður sem lék lengi í sænsku úrvalsdeildinni, var á dögunum ...
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku á heimili þeirra beggja á jóladag árið 2022.
Amanda Andradóttir og liðsfélagar hennar í Twente gerðu frábæra ferð til Glasgow og lögðu Celtic að velli, 2:0, í fyrstu ...
Grindavík vann góðan sigur á Val, 67:61, þegar liðin áttust við í annarri umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í ...
Vega­gerðin lokaði Hell­is­heiði fyrr í kvöld sök­um hálku en búið er að opna leiðina til aust­urs. Enn er lokað til vest­urs ...
Geoffrey Hinton, tölvunar- og vitsmunasálfræðingur, og John Hopfield eðlisfræðingur hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði ...
„Ég er alveg rangstæður inn á samfélagsmiðlum,“ sagði skotíþróttamaðurinn og Ólympíufarinn Hákon Þór Svavarsson í Dagmálum.
„Maður hefur það oft á tilfinningunni að þetta sé aðeins of auðvelt hjá honum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á ...