Íslandsmeistarar FH mæta franska liðinu Toulouse á útivelli í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta klukkan 16.45.
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hvatti íbúa Líbanon að leysa land sitt úr ánauð Hisbolla-samtakanna ella sé hætt ...
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að draga þurfi verulega úr kostnaði við öryggiseftirlit með hælisleitendum. Hann ...
Eitt bleik­asta partí árs­ins fór fram á veit­ingastaðnum Önnu Jónu þar sem út­gáfu Bleiku slauf­unn­ar var fagnað. Sig­ríður ...
Svíinn Henrik Signell hefur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Hollands í handknattleik. Signell tekur við starfinu af ...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, voru alls 16 leikmenn Bestu deilda karla og kvenna ...
Axel Tuanzebe, varnarmaður nýliða Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, verður frá keppni næsta mánuðinn eða ...
Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Plymouth í ensku B-deildinni, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna ...
Claude Makélélé, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Real Madríd, hefur sagt starfi sínu sem knattspyrnustjóri Asteras Tripolis ...
Búið er að breyta nafni Öryrkjabandalags Íslands í ÖBÍ réttindasamtök. Tillaga þess efnis var samþykkt á aðalfundi ÖBÍ ...
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, er nú stödd í Danmörku sem þáttakandi í opinberri sendinefnd ...
Jasper Parrott flutti erindi um mikilvægi listar á víðsjárverðum tímum og viðraði hugmyndir um að Ísland gæti orðið ...