Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku á heimili þeirra beggja á jóladag árið 2022.
Vega­gerðin lokaði Hell­is­heiði fyrr í kvöld sök­um hálku en búið er að opna leiðina til aust­urs. Enn er lokað til vest­urs ...
Geoffrey Hinton, tölvunar- og vitsmunasálfræðingur, og John Hopfield eðlisfræðingur hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði ...
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, er fyrsti forseti íslensku þjóðarinnar sem flytur kvöldverðarræðu sína í fyrstu opinberu ...
Vopnaðir lögreglumenn voru til staðar við bænahús gyðinga í Ósló í gær er þess var minnst að eitt ár var liðið frá innrás ...
Bikarmeistarar Vals mæta Vardar frá Norður-Makedóníu á útivelli í Evrópudeild karla í handbolta klukkan 18.45.
Bikarmeistarar Vals áttu erfitt uppdráttar gegn feikisterku liði Vardar frá Norður-Makedóníu á útivelli í Evrópudeild karla í ...
Þýska liðið Melsungen vann sterkan sigur á portúgalska liðinu Porto, 29:24, þar í borg í fyrstu umferð F-riðils Evrópudeildar ...
Nýliðar Hamars/Þórs og Tindastóls unnu bæði sterka sigra þegar 2. umferð úrvalsdeildar í körfuknattleik kvenna fór af stað ...
„Maður hefur það oft á tilfinningunni að þetta sé aðeins of auðvelt hjá honum,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í Vellinum á ...
Jason Daði Svanþórsson skoraði mark Grimsby þegar liðið mátti sætta sig við svekkjandi tap, 1:2, á heimavelli í 8. riðli ...
Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Fjarskiptastofu sagði í ávarpi sínu á ráðstefnu um netöryggismál, sem haldin var á Hilton ...